Home » Forboðna borgin by William Bell
Forboðna borgin William Bell

Forboðna borgin

William Bell

Published
ISBN :
Paperback
195 pages
Enter the sum

 About the Book 

Alex Jackson er 17 ára skólastrákur sem fer með pabba sínum til Kína að taka fréttamyndir fyrir kanadíska sjónvarpsstöð. Atburðir taka óvænta stefnu og allt í einu er hann staddur á Tian An Men - torginu í Peking þar sem kínverski herinn ræðst áMoreAlex Jackson er 17 ára skólastrákur sem fer með pabba sínum til Kína að taka fréttamyndir fyrir kanadíska sjónvarpsstöð. Atburðir taka óvænta stefnu og allt í einu er hann staddur á Tian An Men - torginu í Peking þar sem kínverski herinn ræðst á námsmenn sem hafa gert uppreisn gegn kerfinu. Alex verður viðskila við föður sinn og félaga hans og til að komast undan verður hann að treysta á aðstoð heimamanna. Flóttinn verður æðisgengið hættuspil, ekki síst vegna þess að innanklæða leynir hann upptökum frá atburðunum, sem stjórnin vill ekki að spyrjist úr landi.